Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upphaflegur lánveitandi
ENSKA
original lender
SÆNSKA
ursprunglig långivare
ÞÝSKA
ursprünglicher Kreditgeber
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Í samræmi við varfærnisregluna sem sett er fram í 132. gr. tilskipunar 2009/138/EB og til að tryggja samkvæmni þvert á vátryggingagreinar, ættu hagsmunir félaga sem endurpakka útlánum inn í framseljanleg verðbréf og aðra fjármálagerninga (upphafsaðila, umsýsluaðila eða upphaflegra lánveitenda) og hagsmunir vátrygginga- og endurtryggingafélaganna sem fjárfesta í þessum verðbréfum eða gerningum að vera samræmdir.

[en] In accordance with the prudent person principle set out in Article 132 of Directive 2009/138/EC and in order to ensure cross-sectoral consistency, the interests of undertakings that re-package loans into tradable securities and other financial instruments (originators, sponsors or original lenders) and the interests of the insurance and reinsurance undertakings investing in those securities or instruments should be aligned.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/35 frá 10. október 2014 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/35 of 10 October 2014 supplementing Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32015R0035
Aðalorð
lánveitandi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira